Blog

Latest News and Updates

Lítið eftirlit með því hvort loftræstikerfin virka

Lítið eftirlit er með því hvort hita- og loftræstikerfi virka eða eðlilega sé staðið  að hönnun og uppsetningu þeirra.

Þetta kemur fram í úttekt Lagnafélags Íslands. Félagið skoðaði 35 byggingar  og fengu loftræstikerfin einkunn á bilinu 0 til 10. Meðaleinkunn kerfanna var 5.

Í meirihluta húsanna lágu ekki fyrir staðfestar teikningar af loftræstikerfunum  og lokaúttekt hafði aðeins verið gerð á 4 kerfum.

drakkarLítið eftirlit með því hvort loftræstikerfin virka
Share this post

Join the conversation