Um Okkur

  K2 loftstokkahreinsun var stofnað 1999 og hefur síðan þá byggt mjög gott orðspor innan iðnaðarins.

  Stór hluti verkefna kemur vegna tilvísun viðskiptavina og endurtekinna viðskipta, við erum staðráðin í að veita bestu þjónustu á mjög samkeppnishæfu verði.
  · Skrifstofur okkar eru bæði í Reykjavík og á Reykjanesinu.
  · Við höfum sótt námskeið Öryggi – Heilsa – Umhverfi ISO 14001:2004 og OHSAS 18001 SGS
  · Ekkert verkefni er of stórt eða smátt fyrir okkur og við förum hvert á land sem er.

  K2 Info.

  Síminn hjá okkur er 557-7000
  Vaktsími:  775-7770

  Þjónustufulltrúi:
  Sigurður Jónsson 
  sigurdur@k2.is

  Verkstjóri:
  Magnús Ásmundsson 
  magnus@k2.is

  Hafa Samband

   drakkarUm Okkur