Geislavirkt Svifryk
Svifrykið var geislavirkt. Mynd / GVA Geislavirk efni mældust í svifryki á Höfuðborgarsvæðinu nýlega. Það voru mælitæki í loftsíum við eftirlitsstöðina við Veðurstofu Íslands sem mældu geislvirknina, þrjá daga í röð. Geislvirka efnið sem um ræðir Cs-137 en það hefur áður fundist í jarðvegi á hálendinu. Það má rekja til tilraunasprenginga kjarnorkuveldanna í andrúmslofti í kringum 1960 með þeim afleiðingum …
