“Fólkið í blokkinni okkar er mjög ánægt og við finnum merkjanlegan mun á loftinu í íbúðunum. Þetta var greinilega mjög tímabært verk og starfsfólk K-2 vann það fljótt og örugglega.”
Umsögn frá húsfélaginu í Engihjalla 7, Kópavogi.
drakkar October 22, 2015
Share this post